Lukku Láki

Skjótari en skugginn

ađ skjóta í mark.

Bókalisti:

Ţćr bćkur sem hafa komiđ út á íslensku eru ekki í sömu röđ og ţćr komu út á frummálinu. Ţessi listi er gerđur eftir ţeirri röđ eins og ţćr komu út á íslensku. Sem dćmi um ţetta er ađ fyrsta bókin sem kom út um Lukku Láka er Međal dóna og róna í Arizóna, en er hún kom út á íslensku var ţegar búiđ ađ gefa út tuttugu og eina bók.

 1. Kalli keisari
 2. 20. riddarasveitin
 3. Allt í sóma í Oklahóma
 4. Sálarháski Daltón-brćđra
 5. Karlarígur í Kveinabćli
 6. Daltónar
 7. Rex og pex í Mexíkó
 8. Svala Sjana
 9. Apasagjáin
10. Mamma Dagga
11. Daltónar á ferđ og flugi
12. Billi Barnungi
13. Batnandi englar
14. Ríkisbubbinn Rattati
15. Ţjóđráđ Lukku Láka
16. Allt um Lukku Láka
17. Leikför um landiđ
18. Rangláti dómarinn
19. Heiđursvörđur Billa Barnunga
20. Gaddavír á gresjunni
21. Söngvírinn
22. Rónar og dónar í Arisóna
23. Vagnalestin
24. Langi Láki
25. Fjársjóđur Daltóna
26. Grćnjaxlinn
27. Ţverálfujárnbraut
28. Spilafanturinn
29. Einhenti bandíttinn
30. Á léttum fótum. Spes tilbođ
31. Eldri Daltónar
32. Sara Beinharđa
33. Bardaginn viđ Bláfótunga

Undirsíđur

Ađalsíđa Textar

Lukku Láki er alţjóđlegur

nokkrar Lukku Láka síđur á framandi tungu

Ensk Ensk Ensk Ensk Sćnsk
Hollensk Króatísk Frönsk Finnsk Spćnsk