Körfuknattleiksdeild             Frjálsíţróttadeild            Sunddeild            LANDSMÓTIĐ
Ýmislegt:
Eldri fréttir

STJÓRNIR FÉLAGSINS

ÍŢRÓTTAMENN ÁRSINS

SAGA
FÉLAGSINS


NAFNGIFTIN

FÉLAGASKRÁ
(fengiđ af gömlu síđunni)

SKÓGRĆKTIN


ÚRKLIPPUSAFN


LÖG GLÓA

LANDSMÓT 2004
Tenglar:

UMFÍ

KS

ÍBS

FJARKINN.TK

LÍFIĐ Á SIGLÓ

MBL.IS

SIGLÓ.IS
Nýjar og nýlegar fréttir
Rólegt sumar
Starfsemi félagsins var međ minna móti í sumar. Ţetta er ţađ sem hefur veriđ á döfunni síđan afmćlishelgina góđu.
17. júní sá félagiđ um víđavangshlaup fyrir börn og heppnađist ţađ mót mjög vel ţrátt fyrir leiđinda veđur. Um 30 börn mćttu til leiks og kepptu í ţremur flokkum.  19. júní sl. sá félagiđ í fyrsta sinn um Kvennahlaup ÍSÍ  Gekk framkvćmd ţess vonum framar og veđriđ lék viđ konurnar.  Ţátttakendur voru um 105.  Hanna Hrefna sá um ađ hita keppendurna upp og á leiđarenda beiđ kvennanna ávaxtahlađborđ og svaladrykkur.   8-10. júlí tók mfl. ţátt í Landsmóti UMFÍ á Sauđárkróki.  31. ágúst. Ađeins einn keppandi frá félaginu tók ţátt í Unglingalandsmótinu um verslunarmannahelgina.  Ţađ var Snćvar Már Gestsson sem keppti í frjálsum.  Hann stóđ sig mjög vel,  varđ ţriđji í 800m hlaupi og 10 í 100 metrunum.  11. ágúst hófust frjálsíţróttaćfingar og voru á hverjum virkum degi á međan veđur leyfđi eđa til 17. september og innićfingar hófust svo 23. ágúst.   Ţá hefur meistaraflokkur hafiđ ćfingar eins og er getiđ hér ađ neđan.
3/10 ŢH (JG, viđbót)


Tímabil körfuknattleiksdeildarinnar hafiđ
Meistaraflokkur Glóa hefur hafiđ ćfingar í Reykjavík.  Ćft er tvisvar í viku og er stefnan sett ofar en í fyrra.  Glói hefur fengiđ til liđs viđ sig nokkra leikmenn og styrkt hópinn verulega frá í fyrra.  Fylgist međ á heimasíđu körfuknattleiksdeildarinnar í vetur. Ţá hefur körfuknattleiksdeildin einnig opnađ ljósmyndavef sem kynntur er betur á síđu deildarinnar.

Ţátttöku Glóa í Landsmóti lokiđ
Glói sendi til mótsins ţátttakendur í körfuknattleik ... meira

Afmćlishátíđin, seinni dagur, 2. maí

Dagskráin hófst í íţróttahúsinu kl. 11:30 en ţá var bođiđ upp á ţrautabrautir fyrir yngstu börnin.  Kl. 13:00 hófst svo fimleikasýning barna  sem hafa veriđ viđ ćfingar í vetur bćđi í íţróttaskólanum sem og á fimleikaćfingum.  Fjöldi manns mćtti til ađ horfa á og voru líklega um 150 mann í íţróttahúsinu.  Sýningin var hin besta skemmtun og var gaman ađ sjá hvađ börnin höfđu náđ góđum tökum á hinum ýmsu ćfingum á ţessum fyrsta vetri.
FRAMHALD HÉR...
ŢH 12/5
Afmćlisblađ félagsins
Í tilefni ađ 10 ára afmćli félagsins ţann 17. apríl sl. gaf félagiđ út 20 síđna afmćlisblađ sem ţykir vandađ og gefur góđa yfirsýn yfir helstu verkefni félagsins ţessi fyrstu ár í sögu ţess.  Blađinu var dreift í öll hús á Siglufirđi og verđur einnig dreift til ungmennafélaga víđa um land.  Í blađinu eru m.a. gefin yfirlit yfir helstu verkefni hverrar deildar frá ári til árs,  rifjuđ upp skemmtileg ferđasaga,  sagt frá genginu í skógrćktinni, formađur horfir um öxl og auk ţess sem fjöldi mynda prýđir blađiđ.  Blađiđ er gefiđ út í 700 eintökum.  5/5   ŢH

Eldri fréttir sem fćrast héđan út fara inn á liđinn "Eldri fréttir"
ATH.
Ţeir sem hafa áhuga á ađ fá síđu sína hér inn á tengla eru vinsamlegast beđnir um ađ senda tölvupóst á vefstjóra.

Hér kvitta allir fyrir komu sinni inn á nýja heimasíđu Glóa
Síđan var fyrst opnuđ ţann 24. febrúar 2004
Athugasemdir og ábendingar um efni sendist á vefstjóra,  Jón Gunnar Sigurgeirsson
Síđast uppfćrt 3/10 2004 kl. 18:20